top of page

Þjónustan okkar

Faglegur og hlýr stuðningur fyrir, í eða eftir fæðingu.
 

  • Fæðingarundirbúningur

  • Douluþjónusta

  • Sængurleguþjónusta

IMG_7457.jpg

Fæðingarfræðsla

Fáðu fæðingarfræðsluna heim til þín, á tíma sem hentar ykkur.

 

Fæðingarundirbúningur heim í stofu er persónulegur, faglegur og gagnlegur.

Hypnó-undirbúningur

Þriggja skipta fæðingarundirbúningur á þínum tíma fyrir ykkur.

Farið er í öndun, slökun og jákvæðar staðhæfingar.

Fæðingarfylgd

Stuðningur á stærstu stund lífsins. 

Samfelld þjónusta í gegnum meðgöngu, fæðingu og fyrstu vikurnar með nýtt barn.

 

Öryggi og fagmennska í hverju skrefi.

Sængurleguþjónusta

Fáðu stuðning heim eftir að barnið er fætt. 

Fagleg og hlý leiðsögn inn í foreldrahlutverkið fyrstu vikurnar

Parents with Newborn Baby
bottom of page