top of page

Framhaldsdoulunám

Í samvinnu við Króatísku doulusmatökin með stuðningi frá Erasmus plus

Framhaldsdoulunám

Framhaldsdoulunám Hönd í hönd doulu var þróað og unnið með Króatísku doulusamtökunum fyrir tilstuðlan Erasmus plus.  Námskeiðið var haldið frá október 2025 til maí 2025, alls 8 modules þar sem kafað var dýpra í þekkingu doulufræða. Meðal annars var tekið fyrir mannréttindi, stuðningur í fæðingu, brjóstagjöf, áföll og missi og sambönd og samskipit ásamt markaðssetningu.

 

Námskeiðið er aðgengilegt á netinu án endurgjalds fyrir þau sem hafa lokið grunnnámi í doulunámi og eru meðlimir í Doulusamtökum Íslands og lúta siðareglum þeirra.  

Námsleiðin er án endurgjalds fyrir allar doulur sem hafa lokið grunnþjálfun og er skráning opin.

​Sendu okkur póst á soffia@hondihond.is ef það gengur ekki að skrá sig í gegnum vefsíðuna.

​Funded by the European Union. Views and opinions expressed are, however, those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or Agency for Mobility and EU Programmes (AMEUP). Neither the European Union nor AMEUP can be held responsible for them.

logo_agency for mobility and EU programmes.png
EN V Co-funded by the EU_POS.jpg
bottom of page