Sængurlegustuðningur

Stuðningur heim fyrstu vikurnar eftir fæðingu

  • 1 hour 30 minutes
  • 15.000 íslenskar krónur
  • Customer's Place

Þjónustulýsing

Sængurlegu douluþjónusta er sniðin að ykkar þörfum. Hver vitjun er 75 mínútur, aðstoðum þig og ykkur við að aðlagast nýju hlutverki. Foreldri er aðeins jafngamalt og barn þeirra og það er margt að taka inn og læra. Við sníðum þjónustuna að ykkur en hún getur meðal annars falið í sér: * aðstoð með nýburann * aðstoð með brjóstagjöf * fræðslu um umönnum * leiðir til að róa barn * stúss og stuðningur við daglegt líf

Nánari upplýsingar

+3548624804

soffia@hondihond.is

Lífsgæðasetrið Suðurgata 41, Hafnarfjordur, Iceland