Stutt spjall fyrir þau sem vilja kynna sér doulustarfið
15 min15 minSuðurgata
Þjónustulýsing
Hefur þú áhuga á að vera með doulu í fæðingunni eða fá sængurlegu þjónustu?
Við bjóðum þér að hitta okkur í stutt spjall þar sem við getum kynnst betur og þú/þið kynnt ykkur þjónustuna okkar án allra skuldbindinga.
Við bjóðum ykkur að koma í netspjall eða koma til okkar, allt eftir því sem hentar best og alltaf velkomið að hringja.