Með fagmennsku að vopni ræður hjartað för

Projects
Sængurlegu þjónusta
Við erum til staðar fyrir þig á ykkar forsendum. Sængurlegu stuðningur hefur reynst mörgum foreldrum ómetanlegur.

Douluspjall
Hvað getur doula gert fyrir þig / ykkur?
Bókaðu 15 mínútna douluspjall og við ræðum hvað doula getur gert fyrir þig/ ykkur og hvernig við getum best aðstoðað
