top of page

Framhaldsdoulunám

  • 53 Steps
Get a certificate by completing the program.

Um námskeiðið

Framhaldsdoulunám fyrir doulur sem hafa lokið doulunámi og eru í Doulusamtökum Íslands og fylgja siðareglum þeirra. Námið er hannað og unnið í samvinnu við Króatísku doulu-samtökin með dyggum stuðningi frá Erasmus-Plús. Framhaldsdoulunámið er hannað með það í huga að dýpka skilning og þekkingu doula og stuðla að framþróun í starfi. Þetta nám byggir ofan á þekkingu og reynslu þátttakenda og dýpkar skilning þeirra á hlutverki doulunnar í fjölbreyttum aðstæðum. Námið var byggt upp í lotum sem samanstóð af fyrirlestrum, verklegum æfingum, hópumræðum og verkefnavinnu. Hver lota tekur á ákveðnu sérsviði doula. Þetta einstaka námstækifæri stendur nú doulum til boða án endurgjalds á netinu. Funded by the European Union. Views and opinions expressed are, however, those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or Agency for Mobility and EU Programmes (AMEUP). Neither the European Union nor AMEUP can be held responsible for them.

You can also join this program via the mobile app. Go to the app

Verð

Free
bottom of page