About
Framhaldsdoulunám fyrir doulur sem hafa lokið doulunámi og eru í Doulusamtökum Íslands og fylgja siðareglum þeirra. Námið er hannað og unnið í samvinnu við Króatísku doulu-samtökin með stuðningi frá Erasmus-Plús. Þetta nám byggir ofan á þekkingu og reynslu þátttakenda og dýpkar skilning þeirra á hlutverki doulunnar í fjölbreyttum aðstæðum. Námið er byggt upp í 8 lotur sem samanstanda af fyrirlestrum, verklegum æfingum, hópumræðum og verkefnavinnu. Hver lota tekur á ákveðnu sérsviði doula.
You can also join this program via the mobile app. Go to the app
Price
Free