top of page

Doula
fræðsla
stuðningur
fylgd
Þjónustan okkar er persónuleg,
þínar þarfir eru í fyrirrúmi.
Umsagnir
,,Soffía var mér til halds og trausts fyrir, í og eftir fæðingu. Ég veit ekki hvar ég væri í dag án þeirrar alúðar og hlýju sem hún sýndi mér, þá sérstaklega eftir fæðingu. Hún ber djúpa vitneskju um allt sem kemur að fæðingu, sængurlegu og móðurhlutverkinu. Hún er falleg sál sem býður uppá ómetanlega þjónustu og ég er ævinlega þakklát að hafa kynnst henni.’’
Nadia
,,Hún var svona manneskjan mín".
Sunna
bottom of page