top of page
Untitled design (3).png

Netnámskeið með Soffíu

Velkomin á námskeið sem undirbýr þig og litla barnið þitt fyrir það dásamlega ferðalag sem fæðing er.

 

Á námskeiðinu er að finna upplýsingar um fæðinguna og bjargráð sem koma að góðum notum.

Námskeiðið er miðað að því að hjálpa fólki að undirbúa sig fyrir að takast á við fæðinguna með sjálfstæðu vali og þeim tækjum og tólum sem hugnast best.

Þú getur skoðað efnið á þínum hraða, þegar þér hentar.

Efni námskeiðsins er byggt á faglegum grunni og reynslu Soffíu til fjölda ára.
Myndbönd, dreifildi, vinnublöð og æfingar.

Auk efnisins færðu aðgang að lokuðum hópi þar sem hægt er að spyrja og fá svör.

Um mig

IMG_7422bw.jpg

Ég hef undanfarin 13 ár aðstoðað konur og pör við að undirbúa sig fyrir fæðingu, haldið ótal námskeið og fyrirlestra og verið viðstödd fjölda fæðinga.

Ég
 trúi því einlægt að með virðingu, valdeflingu og góðum fæðingarundirbúningi verði fæðingarupplifunin ekki aðeins góð heldur að góður fæðingarundirbúningur sé gott start út í nýtt líf með stærri fjölskyldu.

Mig hefur lengi dreymt um að gera efnið aðgengilegt og nú var rétti tíminn loksins kominn.

Takk fyrir skrá þig

Hvað er innifalið?

Ótrúlega fróðlegt

Mjög nice að setjast niður og horfa á þetta efni einn heima í stofu, gott að geta spjallað um efnið eftir því sem það birtist.

bottom of page